Fjórhjóladrifin hringferð um Vestfirði

Í þessari viku ætlum við að leggja land undir fót og fara hringferð um Vestfirðina á þremur Iveco Daily 4x4 bílum. Á pallinum verður svo ýmislegt sælgæti eins og handtjakkar, rafmagnstjakkar, jarðvegsþjöppur, vökvafleygar og fleira tilheyrandi.

 

Við förum á þremur mismunandi bílum og verður dagskráin okkar eftirfarandi:

 

Þriðjudagur 17.10.2017
Búðardalur kl: 10.00-11.00 (N1 Búðardal)
Hólmavík kl: 13.00-14.00 (N1 Hólmavík)

 

Miðvikudagur 18.10.2017
Súðavík 09.00.-10.00. (Amma Habbý)
Ísafjörður 10.30.-13.00. (N1 Ísafirði)
Bolungarvík 13.30.-14.30 (Olís Bolungarvík)
Suðureyri 15.30.-16.30 (Við Hafnarbakkan við Eyrargötu)
Flateyri 17.00.-18.00 (Sýnum hjá Bót)

 

Fimmtudagur 19.10.2017
Þingeyri 09.00.-10.00. (N1 Þingeyri)
Bíldudalur 13.00-14.00. (Hafnarsvæðinu)
Tálknafjörður 14.30.-15.30. (Hafnarsvæðinu)
Patreksfjörður 16.00.-18.00. (N1 Patreksfirði)

 

Föstudagur 20.10.2017
Bjarkarlundur 11.30.-12.30. (Bjarkarlundi)
Reykhólar 13.00.-14.00. (Þörungarverksmiðjan)

 

Vestfirðir 01

 

Vestfirðir 02

 

Vestfirðir 03

-