Fyrr á árinu fékk Lóðaþjónustan ehf afhentar tvær nýjar minigröfur, Komatsu PC35 og PC55.

Fyrr á árinu fékk Lóðaþjónustan ehf afhentar tvær nýjar minigröfur, Komatsu PC35 og PC55.

 

Vélarnar eru báðar á roadliner undirvagni sem er orðinn mjög vinsæll valkostur þessa dagana. Roadliner sameinar kosti gúmmíbelta og stálbelta þar sem undirvagninn sjálfur er sterkur eins og stálbelti en ytra lagið eru gúmmípúðar sem vernda jarðveginn og veitir mýkri upplifun fyrir ökumanninn.

 

Til hamingju Lóðaþjónustan!

 

 

-