Heimsókn frá LBHÍ

Landbúnaðar Háskóli Íslands á Hvanneyri fer árlega í sínar búfjárræktarferðir. Núna fóru þau í ferðina um suðurlandið og var að sjálfsögðu stoppað hjá okkur í Kraftvélum.

Hópurinn er stór enda mikil eftirsókn í nám á Hvanneyri. Nemendurnir voru 64 talsins og komu við í létt spjall og þáðu hjá okkur veitingar.

 

Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og gott spjall.

 

 

20170217_141040 copy

 

20170217_141108 copy

-