HG Geisli á Ólafsvík fengu fyrir stuttu afhendan nýjan Toyota lyftara.

Lyftarinn er vel búinn, er með innbyggðri hliðarfærslu, 4 vökvaúttökum, tiltjöfnun og vikt á göfflum.

Einnig er hann meðyfirbyggðu húsi og miðstöð. 

 

Þessi lyftari kemur til með að leysa af hólmi annan eldri Toyota lyftara sem þau hjá HG Geisla hafa verið með undanfarin ár. 

 

Við hjá Kraftvélum óskum þeim til hamingju með nýja lyftarann um leið og við þökkum þeim fyrir að velja Toyota og Kraftvélar. 

Á myndinni er Hjörleifur Guðmundsson eigandi HG Geisla, í baksýn má sjá gamla lyftarann uppá tækjabíl Kraftvéla.  

 

hggeisli

-