Í DAG OG Á MORGUN ERUM VIÐ Í KRAFTVÉLUM MEÐ NÁMSKEIÐ Í ÞJÓNUSTU Á DRÁTTARVÉLUM FYRIR UMBOÐMENN OKKAR VÍÐSVEGAR AF LANDINU.

Í dag og á morgun erum við Í Kraftvélum með námskeið í þjónustu á dráttarvélum fyrir umboðmenn okkar víðsvegar af landinu. Reglulega eru haldin námskeið hjá okkur til að miðla og viðhalda þekkingu. Sigurjón Gunnarsson tæknimaður á verkstæði Kraftvéla er fyrirlesari og fer nú yfir það nýjasta í gírkössum. Dynamic Command gírkassinn er aðal viðfangsefnið í dag en hann er einn verðlaunaðasti gírkassinn í dag á markaðnum og þær vélar sem hafa hann eru samkvæmt PowerMix sparneytnasti gírkassinn á markaðnum í sýnum flokki dráttarvéla.

 

Image may contain: one or more people, people sitting, table and indoor

-