IVECO KEMST Í SÖGUBÆKURNAR Á IAA 2018

IVECO var nýverið með bás á stórsýningunni IAA 2018 í Hannover Þýskalandi sem er stærsta og virtasta bílasýning í heiminum. IVECO sýndu þar vinnubíla í öllum flokkum sem eru 100% dísil lausir.

 

IVECO bjóða upp á gríðarlega fjölbreytt úrval vinnubíla og á þessari sýningu sýndu þeir 18 mismunandi bíla sem knúnir eru af sjálfbærri orku allt frá rafmagns pallbíl í stóran metan vörubíl.

 

Til sýnis voru verðlaunabílar á borð við IVECO Daily sendibíl ársins 2018, Crealis In-Motion-Charging sjálfbær strætó ársins 2019 og Stralis NP 460 Low Carbon vörubíll ársins 2018.

 

Image may contain: outdoor

 

Image may contain: one or more people and crowd

 

Image may contain: outdoor

 

Image may contain: 1 person, outdoor

 

-