HB Grandi fá afhentan nýjan Iveco Daily flokkabíl

Kraftvélar ehf óskar HB Granda hf til hamingju með nýja Iveco Daily vinnuflokkabílinn sem þeir fengu afhentan formlega í síðasta mánuði.

 

Bíllinn er 3,5 tonna 180 hestafla bíll með sætum fyrir 6 farþega auk ökumanns.

Bíllinn er með einföldum dekkjum á drifhásingu, 3metra palli, Webasto olíumiðstöð, samlæsingum, 210 amperstunda rafal, dráttarbeisli, spólvörn, skriðvörn auk fjölda annara aukahluta.

 

Að auki við að fá bílinn afhentan keyptu HB Grandi einnig BT LWE130 rafmagnstjakk með 1.300kg lyftigetu og innbyggðu hleðslutæki.

 

Á myndinni er Gísli Sigmarsson frá HB Granda að veita bílnum viðtöku frá Óskari Sigurmundarsyni, Kraftvélum (t.v.)

 

hbgrandi1

 

hbgrandi4

 

hbgrandi5

 

hbgrandi6

 

hbgrandi7

 

hbgrand3

 

hbgrand2

 

hbgrandi8

-