Nýr Iveco Daily til Jóhann Helgi & Co ehf

Jóhann Helgi & Co ehf fengu um daginn afhendan nýjan Iveco Daily vinnuflokkabíl.
Bílinn er 5,0 tonn í heldarþyngd og er sjö manna, hann er vel útbúinn með 2.3 lítra 160 hestafla vél.
 
Jóhann Helgi & Co sérhæfir sig í sölu, innflutningi og uppsetningu á leiktækjum, fallvarnarefni og flest öllu sem viðkemur leikskólum, íþróttasvæðum og skólum.
Kraftvélar óskar Jóhanni Helga & Co til hamingju með bílnn með von um að hann reynist þeim vel. 


Á myndinni er Jóhann Helgi Hlöðversson skrúðgaryrkjumeistari (t.v.) að taka á móti bílnum frá Ívari Sigþórssyni, sölustjóra Iveco atvinnubíla.

 

Johann helgi 01

 

Johann helgi 02

 

Johann helgi 03

 

-