Þjótandi ehf fékk afhentan Atlas Copco CA1500D jarðvegsvaltara

Í síðustu viku fékk Þjótandi ehf afhentan Atlas Copco CA1500D jarðvegsvaltara. Valtarinn er 7,2 tonn að þyngd og er útbúinn öllum helsta búnaði og þægindum sem í boði eru frá framleiðanda. Ólafur Einarsson framkvæmdastjóri Þjótanda ehf kom og veitti valtaranum viðtöku hjá okkur. Kraftvélar óska eigendum og starfsfólki Þjótanda innilega til hamingju með nýja valtarann. Megi þeim farnast afskaplega vel!

 

Image may contain: sky and outdoor

-