Vegagerðin fá 40" breyttan Iveco Daily

Vegagerðin fékk nýverið afhentan 40" breyttan Iveco Daily 4x4 flokkabíl.

 

Um er að ræða 170 hestafla bíl sem er 5.5 tonn í heildarþunga og breyttur fyrir 40" dekk með athafnapakka frá Arctic Trucks.

Iveco Daily 4x4 eru með öflugu fjórhjóladrifi með vökvalæsingum að framan og aftan ásamt tvöföldum millikassa og skriðgír.


Það var Sverrir Örvar og Móses Halldórsson sem tóku við bílnum frá Ívari Sigþórssyni, sölustjóra atvinnubíla (í miðjunni), og óskum við Vegagerðinni til hamingju með þennan glæsilega bíl.

 

Vegagerðin 01

 

Vegagerðin 02

 

Vegagerðin 03

-