Við óskum Norður Reykjum til hamingju með nýjan New Holland

Á dögunum fengu þau hjónin Bjartmar og Kolbrún á Norður Reykjum í Borgarfirði afhentan nýjan New Holland T4.105.

 

Það sem er sérstakt við þessa afhendingu er að þessi vél er 4. dráttarvélin sem þau hjónin kaupa af Kraftvélum  á 4 árum, og 3ja New Holland dráttarvélin.

 

Á myndinni standa þau hjónin fyrir framan New Holland vélarnar.

 

Við vonum það þessi nýjasta vél reynist þeim eins vel og hinar fyrri. 

 

nordurreykjar

-