16.10.2017

Fjórhjóladrifin hringferð um Vestfirði

Í þessari viku ætlum við að leggja land undir fót og fara hringferð um Vestfirðina á þremur Iveco Daily 4x4 bílum. Á pallinum verður svo ýmislegt sælgæti eins og handtjakkar, rafmagnstjakkar, jarðvegsþjöppur, vökvafleygar og fleira tilheyrandi.

9.10.2017

Orkuveita Reykjavíkur fá tvo nýja Iveco

Í síðustu viku fékk Orkuveita Reykjavíkur afhenta tvo Iveco Eurocargo sérútbúna vinnuflokkabíla.

2.10.2017

Tengi ehf fá afhentan nýjan Toyota lyftara

Í lok september fengu Tengi ehf afhentan nýjan Toyota rafmagnslyftara

20.9.2017

New Holland T7 og Weidemann til Kúskerpi ehf

Fyrr í sumar fengu ábúendur á Kúskerpi í Skagafirði fyrstu New Holland vélina úr T7 línunni afhenta ásamt Weidemann T5522 skotbómulyftara.

17.9.2017

New Holland RB135 Ultra rúllusamstæða á Hjaltastaði

Nú á dögunum fékk Jón Hermann Hjaltason á Hjaltstöðum í Kinn afhenta nýja New Holland RB135 Ultra rúllusamstæðu.