Umboðsmenn Kraftvéla

Kraftvélar hafa gert samning við nokkur þjónustufyrirtæki utan höfuðborgarsvæðisins til þess að kynna og þjónusta vörur og tæki sem Kraftvélar hafa umboð fyrir.

Þessi fyrirtæki eru öll vel þekkt og virt á sínum heimaslóðum en þau eru:

Kraftbílar ehf
Kaupfélag Skagfirðinga
Pardus ehf

Verkstæði Svans ehf. 

Árni ehf. 

KM Þjónustan 

Bílaverkstæði SB

 

 

umbodsmenn