Yfirlitsmynd

 

Í varahlutaverslun Kraftvéla starfa 6 starfsmenn, sem allir hafa áratuga reynslu í þjónustu sem þessari.
Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir vinnuvéla, lyftara og landbúnaðartækja. Kraftvélar er stoltur umboðsaðili fyrir merki sem eru leiðandi hvert á sínum sviðum.

Allir okkar birgjar eru með neyðarkerfi sem eiga í flestum tilfellum að tryggja okkur vöruna innan 24 – 36 tíma frá pöntun, sé hún ekki til hjá okkur.

Varahlutaverslunin stækkaði lagerrými sitt um tæpa 500 fermetra um mitt ár 2007 og jukum við þá einnig verulega vöruúrval okkar á sama tíma.
Kynntu þér málið, hafðu samband við þjónustudeild okkar og leyfðu okkur að gera þér tilboð í þjónustu eða varahluti.

Það kostar ekki neitt.

 

Hægt er að senda þjónustufulltrúum okkar fyrirspurn með því að smella á mynd viðeigandi þjónustufulltrúa.

 

Gísli Arnarson    Leifur Sigmundsson   Markús Úlfsson   Þórður Kristinsson   Örn small

Ásamt því að útvega varahluti í okkar eigin vörumerki getum við einnig útvega varahluti í allar aðrar tegundir af dráttarvélum, vinnuvélum, lyfturum eða vörubílum. Hér kemur listi yfir hin ýmsu vörumerki sem við höfum útvegað okkar viðskiptavinum:
Komatsu varahlutir

New Holland varahlutir

Case IH varahlutir

Sandvik varahlutir

Dynapac varahlutir

JCB varahlutir

Tellefsdal varahlutir

Venieri varahlutir

Yuchai varahlutir

Hydrema varahlutir

Engcon varahlutir

Miller varahlutir

Iveco varahlutir

 

BT varahlutir

Rauch varahlutir

Elho varahlutir

Abbey varahlutir

Stoll varahlutir

Alö Quicke varahlutir

Alö Trima varahlutir

JF-Stoll varahlutir

Hauptner varahlutir

Junkkari varahlutir

McCormick varahlutir

Zetor varahlutir

Claas varahlutir

Massey Ferguson varahlutir

Linde varahlutir

Weidemann varahlutir

Kalmar varahlutir