Í síðustu viku fékk Íslenska Gámafélagið afhenta nýja Komatsu PW148-10 hjólagröfu. Hún er virkilega vel útbúinn og sniðinn að þörfum eiganda. Vélin mun notast á starfstöðvum félagsins á Selfossi í hinu ýmsu verkum. Davíð Bragi Gígja tækjastjóri kom og veitti vélinni viðtöku hjá okkur. Kraftvélar óska Íslenska Gámafélaginu innilega til hamingju með nýja Komatsu hjólagröfuna! Megi þeim farnast vel.