Veitur ohf. tóku á móti fyrsta rafmagnsbíl landsins í flokki stærri sendibíla fyrir skömmu og er hann af gerðinni Iveco Daily Blue Power Electric.

En Iveco Daily Blue Power var valinn sendibíll ársins 2018.
Þetta er í fyrsta skipti sem sendibílaframleiðandi kemur fram með vörulínu þar sem sérstaklega er hugað að umhverfisþáttum þar sem bílarnir eru hannaðir til að draga úr mengun í þéttbýli og vera með allt niður í 0% útblástur.

http://www.visir.is/g/2018180519045/fyrsti-rafmagnssendibill-landsins-afhentur-

https://www.mbl.is/bill/frettir/2018/05/22/umhverfisvaenir_fyrir_thettbylisakstur/