Nýlega fengu HS veitur hf afhendan nýjan Iveco Daily vinnuflokkabíl.

Um er að ræða 7 manna útfærslu sem er 3.5 t í heildarþyngd.

Hann er útbúinn með FASSI 1,0 tonn metra Micro krana.

Bílinn er með 160 hestafla vél og HI-Matic 8 gíra sjálfskiptingu.

Við óskum HS veitum tli hamingju með nýja bílinn, en það var Halldór Örn Odsson sem tók á móti bílnum fyrir hönd HS veitna hf.