Í dag fengum við skemmtilega heimsókn frá leikskólanum Læk í Kópavogi. Leikskólinn er staðsettur ekki langt frá Kraftvélum og löbbuðu þessir duglegu krakkar yfir til okkar að skoða gröfurnar og fengu að sjálfsögðu bakkelsi og svala í leiðinni.
Takk fyrir heimsóknina!

Image may contain: 2 people, people standing

Image may contain: 1 person, shoes and outdoor