Önnur afhending á norðurlandið!

Haraldur og Vaka á Dagverðareyri fengu á dögunum afhenta New Holland T6.180 EC með góðum aukahlutapakka, þessi vél skilar 175hö á mótor. Fyrir voru þau með New Holland TS135A en T6.180 er arftaki þeirra véla með veglegum viðbótum til að auka þægindi ökumanns.

Haraldur kom til okkar á Akureyri að sækja nýja gripinn sinn.

Við óskum ábúendum á Dagverðareyri til hamingju með nýju véina og þökkum þeim fyrir viðskiptin.