Þriðja afhendingin á norðurlandi!

Þórir og Sara á Torfum í Eyjafirði fengu á dögunum afhenta stórglæsilega New Holland T5.120 EC. Þessar vélar hafa sópast út hjá okkur og skilja eftir sig hóp af ánægðum eigendum.
Þetta eru vélar sem skila 117hö og eru verulega duglegar í drátt. Þær eru liprar og með framúrskarandi útsýni fyrir ökumanninn.

Til hamingju Þórir og Sara með nýju dráttarvélina og takk fyrir viðskiptin.