Brjálað að gera í Komatsu! Erum þessa dagana að standsetja 3 nýjar Komatsu beltagröfur sem allar eru seldar og bíða réttmæts eiganda. Beltagröfurnar sem um ræðir eru PC240LC-11, PC210LC-11 og HB215LC-2 Hybrid. Meira síðar þegar við afhendum þær formlega.

Image may contain: sky, cloud and outdoor