Sveitasælan 2018, landbúnaðarsýning og bændahátíð, er haldin í dag (18.ágúst) í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki frá kl. 10:00 – 17:00.

Sölumenn Kraftvéla, þeir Magnús Gunnarsson og Dagbjartur Ketilsson, eru mættir á Sauðárkrók með flott úrval landbúnaðartækja:
Þrír New Holland traktorar, einn CaseIH traktor, tveir Weidemann skotbómulyftarar, tveir Weidemann liðléttingar og einn glæsilegur Iveco fékk að fylgja með.

Endilega kíkið í heimsókn til þessara miklu höfðingja.

Image may contain: sky, mountain, outdoor and nature

Image may contain: sky, cloud and outdoor