Í síðustu viku vorum við með lítið boðskvöld í Kraftvélum þar sem við kynntum tvo nýja borvagna frá Sandvik.
Borvagnarnir eru:
– Sandvik DX800 með hljóðeinangruðu mastri, GPS og 180° borsvið.
– Sandvik DC X410Ri sem er fjarstýrður borvagn með GPS miði.

Þökkum gestunum fyrir komuna og hlökkum til að koma þessum borvögnum í vinnu.