Öll ljósamöstrin okkar með innbyggðri rafstöð eru seld en við eigum ennþá til þrjú stykki af Atlas Copco E3+ ljósamöstrum með 4x 160W LED ljósum og lýsingarsvæði 3.000 fermetrar.
Mastrið er handknúið og fer mest í 7m hæð.

Atlas Copco E3+ er ekki með innbyggðri rafstöð og þarf því að tengja beint í 220V innstungu eða vera með rafstöð nálægt til að knýja mastrið.

Ætlum því að bjóða uppá pakkatilboð:
Það fylgir Atlas Copco P2000i rafstöð frítt með öllum Atlas Copco E3+ ljósamöstrum.

Ljósamastrið kostar 790.000.- kr (án vsk) og rafstöðin kostar 119.000.- kr (án vsk).

Fæst bæði saman á 790.000.- kr (án vsk) á meðan birgðir endast!

Image may contain: text

No automatic alt text available.