Við hjá Kraftvélum höfum fengið mikið að beiðnum um að skapa umræðugrundvöll sem miðast að búvélahluta okkar. Við höfum því stofnað hóp á facebook með það að markmiði að færa okkur nær viðskiptavinum okkar, skiptast á hugmyndum, myndum og ráðum við ykkur. Þessi hópur er undir handleiðslu okkar manna sem sérhæfa sig í landbúnaði og er okkar hugmynd sú að hafa ykkur sem þátttakendur líka.

Endilega sækið um aðgang að þessum hóp og ræðum saman um vörumerki okkar og deilum með hvort öðru fróðleik.

Hægt að sækja um aðgang hér: https://www.facebook.com/groups/buvelaspjall