Vélin er 107 hestöfl með 24×24 grírkassa, 3 hraða í aflúttaki og 64 lítra vökvadælu með 3 sneiðum, ásamt 37 lítra sér service vökvdælu. Vélin er einnig með Alö X46 ámoksturstækjum.

Á myndinni eru þeir feðgar, Eiríkur og Finnur, þegar þeir tóku við vélinni á Sauðárkrók. 
Við hjá Kraftvélum óskum þeim til hamingju með nýju vélina og þökkum kærlega fyrir viðskiptin.