Erum að standsetja 3 nýjar Komatsu vélar sem bíða þess að komast til eigenda sinna. Vélarnar eru HB365LC-3 Hybrid og PC210LC-11 beltagröfur og svo PW160-11 hjólagrafa.

Við hlökkum til að segja ykkur nánar frá því á næstu dögum.