Hreingerningarfyrirtækið Hreinsitækni ehf fékk afhendan nýjan Iveco Daily sendibíl hjá okkur um daginn.

Bílinn sem þeir fengu afhendan er vel útbúinn sendibíll og er meðal annars með 156 hestafla vél og Hi-Matic 8 gíra sjálfskiptingu. Fjaðrandi ökumannssæti með hita, Webasto olíumiðstöð með tímastilli, vinnuborði og símastandi fyrir ökumann, dráttarbeisli og 3.500.kg dráttargetu. Útvarpi með tengi fyrir USB, AUX og Bluetooth fyrir síma og tónlist omfl.

Það var hann Ási sem sér verkstæðið hjá Hreinsitækni sem tók á móti bílnum. Við óskum Hreinsitækni til hamingju með þennan glæsilega Iveco Daily