Ef svo er, þá vill svo skemmtilega til að við hjá Kraftvélum vorum að fá eina nýja Komatsu WA320-8 hjólaskóflu á lager sem við viljum með mikilli ánægju bjóða þér.
Hún er um 15,6 tonn að þyngd og er bæði með “joystick” stýri sem og venjulegt stýri. KOMATSUCARE viðhalds og þjónustuáætlun fylgir henni að sjálfsögðu líka.

Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um þessa vél þá endilega hafðu samband við undirritaðan Halldór Ólafsson 856-5585 halldor@kraftvelar.is eða Ævar Þorsteinsson 893-8410 aevar@kraftvelar.is og við aðstoðum þig með glöðu geði.

Komatsu WA320-8
Þyngd: 15,6 tonn
2,8 m3 skófla
Hraðtengi
Bæði joystick og venjulegt stýri
Sjálfvirkt smurkerfi
KOMATSUCARE viðhalds og þjónustuáætlun Komatsu ( 4 fríar þjónustuskoðanir í 3 ár eða 2000 vst, auk skipta mengunarbúnaðssíum í 5 ár eða 9000 vst)
KOMTRAX 3G kerfi
Bakkmyndavél
Sjá nánar hér https://webassets.komatsu.eu/…/GetBrochureByProductName.asp…