NÝIR ATVINNUBÍLAR Á LAGER

Iveco staðfestir með þessu stöðu sína á markaðnum sem leiðandi framleiðandi í atvinnubílum með sjálfbæra orkugjafa. Verðlaunin voru veitt á Ecomondo hátíðinni.

Iveco halda áfram að sanka að sér verðlaunum, í fyrra var Iveco Daily Electric sendibíll ársins. Iveco Eurocargo CNG var valin vörubíll ársins í flokki sjálfbæra vörubíla 2017 og Iveco Eurocargo var valin vörubíll ársins 2016.

Fréttatilkynning Iveco: https://www.iveco.com/en-us/press-room/release/Pages/The-STRALIS-NP-460-wins-the-Sustainable-Truck-of-the-Year-2019-title.aspx

Kynntu þér Iveco Stralis NP: https://www.kraftvelar.is/voruurval/iveco/iveco-stralis-np-vorubill/