Lyftarinn er með 3 tonna lyftigetu og er útbúinn með snúning sem er mjög vel varinn fyrir steypu og ryki.

Á myndinni má sjá Óskar Húnfjörð taka á móti lyftaranum frá Magnúsi Jóni, sölustjóra lyftara hjá Kraftvélum, með þeim á myndinni eru þau Brynja og Brynjar. Kraftvélar þakka Íslandshús fyrir viðskiptin og óskum við þeim velfarnaðar í framtíðinni.