Vel útbúinn lyftari með 2000kg lyftigetu, 3300mm lyftihæð, sérstaklega varinn fyrir fiskvinnslur og með ELM galvaníseraðan snúning.

Á mynd má sjá Friðgeir Már Alfreðsson frá Kraftvélum afhenda Sigtryggva Hafsteinsson frá Ísver nýja tækið.

Kraftvélar óska Ísver til hamingju með nýja lyftarann og þökkum þeim kærlega fyrir viðskiptin.