Lyftarinn er sérstaklega vel útbúinn með 1600kg lyftigetu, 6000mm lyftihæð, innbyggða ELM gaffal og hliðarfærsla, bakkmyndavél, blue led viðvörunarljós, li-ion rafgeymir og I_Site kerfi.

Á mynd má sjá Friðgeir Már Alfreðsson frá Kraftvélum afhenda Helga Laxdal Helgason og Hallgrími Stefánsson nýja tækið.

Kraftvélar óska Tempra til hamingju með nýja lyftarann og þökkum þeim kærlega fyrir viðskiptin.