Við í Kraftvélum verðum að sjálfsögðu á staðnum enda verða margir okkar birgja mjög áberandi á sýningunni að kynna nýjungar í sínum vörulínum.
Við verðum á staðnum frá mánudegi til fimmtudags, allar nánari upplýsingar um okkur og okkar vörumerki má finna á meðfylgjandi myndum.

Hlökkum til að sjá sem flesta Íslendinga á sýningunni!