Lyftarinn er vel útbúinn með 2000kg lyftigetu, 4700mm lyftihæð, hliðarfærslu, fjórföldu vökvaúttaki og 48V 625Ah rafgeymi.

Á myndinni má sjá Björn Björnsson og starfsmenn frá Reykjagarði taka á móti nýja tækinu.
Kraftvélar óska Reykjagarð til hamingu með nýja lyftarann og þökkum þeim kærlega fyrir viðskiptin.