Nýlega tók Eimskip á móti tveimur nýjum Kalmar gámalyfturum fyrir rekstur sinn í Sundahöfn. Tækin sem um ræðir heita Kalmar DRG450-60S5X og eru með 45 tonna hámarks lyftigetu. Að venju eru lyftararnir sérstaklega útbúnir fyrir Eimskip og að sjálfsögðu málaðir í einkennislitum Eimskips.

Við óskum Eimskip til hamingju með nýju tækin og þökkum þeim kærlega fyrir viðskiptin.