Við verðum á að sjálfsögðu með ný tæki og tökum með okkur New Holland T6.165 AutoCommand, CaseIH Maxxum 125, Weidemann 1260 og svo hinn margumrædda Weidemann T4512. Hlökkum til að sjá ykkur.