Stærsta sýning Kraftvéla í meira en áratug!
Kraftvélar blása til stórsýningar föstudaginn 14. júní á Dalvegi 6-8 klukkan 17-20.

Gífurlegt magn tækja verða til sýnis, allt frá 1 tonna minigröfum til stærðarinnar námutækja.
Fjölbreytt úrval Komatsu vinnuvéla, Iveco atvinnubíla, Sandvik námutækja og fjöldinn allur af aukahlutum og smátækjum.

Lifandi tónlist, hamborgarar á grillinu og fljótandi veitingar.

Stærsta vinnuvélasýning Íslands?
Allavega nógu stór til að vera kölluð Míní Báma.