Mætingin var langt umfram okkar björtustu vonir enda komu á milli 500-600 gestir á Míní Báma sýninguna okkar síðasta föstudag.

Við verðum með miklu fleiri myndir og að sjálfsögðu líka myndband á næstu dögum en vildum bara þakka kærlega fyrir okkur.

Kær kveðja,
Starfsfólk Kraftvéla.