Lyftarinn er vel útbúinn með 3000kg lyftigetu, Sterkbyggt ökumannshús, 4700mm lyftihæð, hliðarfærsla, fjórfalt vökvaúttak og snúning.

Á mynd má sjá Jóhannes Reynisson frá Fínpússningu og Friðgeir Már Alfreðsson frá Kraftvélum með nýja tækið.
Kraftvélar óska Fínpússningu til hamingju með nýja lyftarann og þökkum þeim kærlega fyrir viðskiptin.