Það hafa mjög margir spurt okkur hvort hægt sé að kaupa svona gröfu af okkur og svarið er já, við erum að fá nokkrar svona gröfur til landsins í júlí og getum boðið þær til sölu á 19.900kr (með vsk).

En okkur finnst gaman að gefa og við munum vera með annan svona leik þegar líður nær hausti og munum þá gefa meira.

Með aðstoð frá random.org höfum við fundið sigurvegara!
Allir sem tóku þátt fóru í pottinn og sigurvegarinn er Brynjar Ögmundsson

Til hamingju Brynjar!