New Holland dráttarvélar eru Kraftungum kunnug enda aðeins notað þessa tegund í áratugi við bústörfin.

New Holland T5.120EC er 117 hestafla dráttarvél með vökvaskiptum 16×16 gírkassa, fjaðrandi húsi, vökvaútskotnum dráttarkrók, flotmiklum hjólbörðum ásamt mörgu fleiru sem bændu leiða að í dag í nýjum vélum. Þessi tegund er einn hagkvæmasti kosturinn í dráttarvélakaupum í dag.

Á myndinni er Gunnar Leó Helgason, eigandi Kraftunga glaður með sína nýju vél.