Rafholt er einn stærsti rafverktaki landsins með fjölda starfsmanna með verkefni um allt land en fyrirtækið var stofnað árið 2002.
Bílinn sem þeir fengu afhendan er rúmgóður og rúmar vel 7 manna vinnuflokk hann er 3.5t í heildarþyngd og með 3.5t dráttargetu.

Meðal staðalbúnaður í Iveco Daily vinnuflokkabílum er meðal annars Webasto olíumiðstöð,
vinnuborð, spjald og símastandur, fjaðrandi ökumannssæti með hita í sæti.
Bluetooth símkerfi fyrir tal og tónlist o.mfl.
Það var hann Rúnar Jónsson sem tók á móti bílnum fyrir hönd Rafholts.
Við óskum Rafholti innilega til hamingju með nýjan og glæsilega Iveco Daily.