Við erum með glænýja Komatsu WA100M-8 hjólaskóflu til sýnis og prufu sem okkur langar með ánægju að kynna fyrir þér. Vélin er vel útbúin í alla staði og vigtar um 7 tonn og er staðsett hjá Kraftvélum á Akureyri í húsakynnum Bílanausts að Furuvöllum 15.
Magnús Gunnarsson sölumaður okkar á norðurlandi er á staðnum og tekur vel á móti þér. Endilega renndu til okkar og kynntu þér kosti Komatsu WA-100M-8 nánar.

Vinsamlegast hafðu samband við Halldór Ólafsson í síma 856-5585 eða Magnús í síma 856-5580 fyrir allar nánari upplýsingar um vélina.

Nánari upplýsingar um vélina hér: https://www.kraftvelar.is/vor…/komatsu-wa100m-8-hjolaskofla/