Erum í Hannover með myndalegan 36 manna hóp á Agritechnica og tókum hópmynd á Abbey básnum áður en ferðinni var heitið í hádegismatinn þann daginn.

Rosalega stór og skemmtileg sýning, margt nýtt og athyglisvert að sjá.