Í gær vorum við með kynningarfund með Øivind Skovly, sölustjóra Sandvik. Hann var með kynningu á Sandvik, borkrónum, borstöngum og öðru sem tengist borvinnu.

Þökkum þeim sem mættu fyrir komuna.