Weidemann T4512 nýtur mikilla vinsælda hjá bændum á Íslandi og við hjá Kraftvélum höfum vart undan við að panta og afhenda þessar vélar.

Sigurður og Katrín hafa verið með liðstýrða smávél í mörg ár og þegar komið var að því að endurnýja þá varð endingin að fara í Weidemann T4512 skotbómulyftarann, bera þau vélinni góða sögn og eru virkilega ánægð með kaupin. Við hjá Kraftvélum þökkum þeim kærlega fyrir viðskiptin og óskum þeim til hamingju með að vera orðin partur af T4512 kynslóðinni á Íslandi.