Lyftarinn er að sjálfsögðu útbúinn hinum óviðjafnanlega Toyota SAS öryggiskerfi en inni í því er meðal annars vigt á göfflum, sjálfvirk tilt á mastri, ballest læst við stýrisbúkka til að auka stöðuleika og margt fleira.

Við þökkum Vélsmiðjunni fyrir að velja Toyota og Kraftvélar og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni.