Þessi vél er T5.120EC með ámoksturstækjum og er 117 hestafla.

Véli er með 16×16 vökvaskiptum gírkassa með sjálfskiptimöguleika, fjaðrandi húsi, vökvaútstkotnum dráttarkrók og á flotmiklum hjólbörðum, ásamt mörgum öðrum þægindum sem fylgja New Holland dráttarvélum.

Vélin verðu notum til þjónustu félagsins í Veiðivötnum.

Við óskum þeim til hamingju með nýju vélina og vonumst til að hún reynist þeim vel.