Vélin er með vökvaskiptum 29×12 gírkassa með skriðgrír.
Fjaðrandi hús er á vélinni og loftkælingu, Bluetooth útvarpi ásamt fleiri góðum hlutum í ökumannshúsi.
Framlyfta með aflúttaki ásamt 2 vökvaúttökum að framan.
Að aftan er vökvaútskotinn dráttarkrókur og 8 vökvaúttök.
Flott og vel útbúin vél í öll verk.

Við óskum Skipholtsmönnum innilega til hamingju með nýju vélina og vonum að hún reynist þeim vel.